Jafnrétti

Alþingi var aðeins karla döf,
atgerfi þó hefðu eigi meir,
Niðurlægingin á náðar gjöf,
nýddust á konum þeir.

Hún amma hafði frá mörgu að greina
hvernig jafnrétti höllum fæti stóð.
Föður missti ung, fátækt og hungur reyna
fjölda systkina og börnum reyndist góð.

Af menntun hún misstir
mátti ekki njóta sinna ljósa
Hafðu í huganum kynsystir
hvern þú velur að kjósa.

Réttur kvenna reynist fljóðum að þakka
raunum og baráttu liðinna alda.
Málfrelsi og menntun því skalt vakka
meta áttu  konu þúsundfalda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Konur.

Georg Eiður Arnarson, 18.3.2007 kl. 16:52

2 Smámynd: Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir

Frábært

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, 19.3.2007 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband