Það er nú það

Abbadísin var að tala við  systir Maríu: "Systir María, ef þú værir á gangi um nótt í miðbænum og það myndi ráðast á þig maður með  dónalegt  atferli í huga, hvað myndir þú  gera?"

 Systir María svarar: "Ég myndi lyfta kuflinum, kæra  abbadís."

 Abbadísin er nú svolítið hneyksluð á þessu: "Og hvað  myndirðu  gera næst?"

 "Ég myndi segja honum að gyrða buxurnar niður um  sig." Abbadísin ennþá hneykslaðri: "Bíddu, og hvað?"

 "Ég myndi hlaupa í burtu, ég hleyp miklu hraðar með  kuflinn uppi en hann með buxurnar á hælunum.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Georg Eiður Arnarson, 11.3.2007 kl. 20:44

2 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þessi er bæði lúmskur og góður.

Sigfús Sigurþórsson., 11.3.2007 kl. 22:02

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Ég er búin að panta bókina.

Georg Eiður Arnarson, 11.3.2007 kl. 23:26

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þetta er mjög írsk-kaþólskur brandari. Þeim, er það lagið að fara langt, en ekki út fyrir brúnina.

Jón Valur Jensson, 16.3.2007 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband