Veðurspá í kindagörnum

Þegar sauðfé er slátrað að hausti og garnirnar (smágirni stoppað er við þar sem botlangi byrjar) eru tómar með köflum, veit það á harðann vetur á þeim tíma sem görnin er tóm.  Hver mánuður er ca. 50 cm, mælt eftir armlengd, byrjað er að telja á þeim mánuði sem slögtun stendur á.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband