Spáð í veður út frá hagamús

Hagamúsin býr sér holu sem snýr undan verstu vindum vetrarins.  Það var regla að fólk í sveitum gætti að þessu til að búa sig undir veturinn.  Fólkið skýldi heyjum sem stóðu úti undan þessari átt sem dæmi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband