Fyrsta bloggfærsla

Það er ekki maður með mönnum nema hann haldi úti minnst einni bloggsíðu og á þessum vetri og komandi vori verður sjálfsagt fjallað mikið um hitamál kosninganna. 

Mín hitamál að þessu sinni eru lífrænn landbúnaður, umhverfismál, meðferðarúrræði ríkisins til handa fíkniefnaneytendum og forvarnarstörf þeim tengd, samgöngumál, evrópusambandið og innflytjendamál svo eitthvað sé nefnt.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband