Það þarf að fara fram ítarleg skoðun á framgöngu fjármálaráðherra og ríkisstjórnarinnar vegna icesave

Það er búið að gera 3 icesave samninga af hálfu ríkistjórnarinnar og er sá síðasti hagfeldastur, hinir tveir fyrri hefðu lagt óbærilegar birgðar á þjóðina. Þetta er gert þrátt fyrir að fyrir liggur álit lögfræðinga að íslendingum beri ekki að greiða þessar skuldir. Bæði gagnvart íslenskum lögum og einnig kemur skýrt fram í löggjöf Evrópusambandsins að ekki eigi að vera ríkisábyrgð á innstæðutryggingum.

Geta menn ekki viðurkennt mistök og tekið ákvörðun um að hætta þessari samninga vitleysu? Þjóðin hefur ekki bolmagn til að greiða þetta, eru menn ekki að skilja það?

Sjá nánar nefndarálit 139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 770 — 388. mál.
http://www.althingi.is/altext/139/s/pdf/0770.pdf


mbl.is Réttlætir ekki herferð Breta og Hollendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ásdís Sigurðardóttir, 27.2.2011 kl. 13:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband