Færsluflokkur: Hugleiðsla
24.4.2008 | 07:36
Gullkorn
Öll list er tileinkuð gleðinni, og ekki er til neitt háleitara eða brýnna ætlunarver en að fjörga mannkynið.
Friedric Schiller.
Friedric Schiller.
24.4.2008 | 07:36
Gullkorn
Listaverk ber að nálgast með óþrjótandi einsemd, en síst af öllu með gagnrýni. Aðeins ástin nær á þeim tökum og er þeim sanngjörn.
R.M.Rikle
R.M.Rikle
23.4.2008 | 20:34
Gullkorn
Málarinn getur með pensli og litum skapað eitthvað sem gælir við augaðeins g tónlist við eyrað.
Leonardo Da Vinci
Leonardo Da Vinci
23.4.2008 | 20:34
Gullkorn
Her sá sem heldur áfram að koma auga á hið fagra eldist ekki.
Franz Kafka
Franz Kafka
20.4.2008 | 19:59
Gullkorn
Öll mikil list er ekkert annað en kraftbirting sköpunarverksins, náskyld Guði og náskyld dýrum og blómum og óskyld slægð þessa heims.
Manfred Kyber.
Manfred Kyber.
19.4.2008 | 09:48
Gullkorn
Ef við nú í veröld markmiða og athafna hefðum glatað hugarflugi, nautn hins fagra, litadýrð og skrauti sala, værum við þrátt fyrir alllt það sem umlykur okkur, fátækar manneskjur.
Hermann Hesse
17.4.2008 | 21:59
Gullkorn
Við hrífumst af sérhverjum vel geðum hlut, okkur finnst við þá ekki vera alveg veglaus, heldur nær þeim áfangastað sem það innsta og besta í okkur þráir heitast.
J.W.Goethe
J.W.Goethe
5.4.2008 | 19:10
Gullkorn
Minnstu síðustu mistaka þinna áður en þú dæmir aðra manneskju.
1.4.2008 | 22:03
Gullkorn
Sá sem kann að meta hið fagra finnur fegurðina hvarvetna.
Gustav Freytac
Hugleiðsla | Breytt s.d. kl. 22:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.4.2008 | 21:51
Gullkorn
Kærleikurinn er sterkasta afl heimsins og sigrar allt.