Færsluflokkur: Hugleiðsla

Gullkorn

Öll list er tileinkuð gleðinni, og ekki er til neitt háleitara eða brýnna ætlunarver en að fjörga mannkynið.
Friedric Schiller.

Gullkorn

Listaverk ber að nálgast með óþrjótandi einsemd, en síst af öllu með gagnrýni.  Aðeins ástin nær á þeim tökum og er þeim sanngjörn.
R.M.Rikle

Gullkorn

Málarinn getur með pensli og litum skapað eitthvað sem gælir við augaðeins g tónlist við eyrað.
Leonardo Da Vinci

Gullkorn

Her sá sem heldur áfram að koma auga á  hið fagra eldist ekki.
Franz Kafka

Gullkorn

Öll mikil list er ekkert annað en kraftbirting sköpunarverksins, náskyld Guði og náskyld dýrum og blómum og óskyld slægð þessa heims.
Manfred Kyber.

Gullkorn

Ef við nú í veröld markmiða og athafna hefðum glatað hugarflugi, nautn hins fagra, litadýrð og skrauti sala, værum við þrátt fyrir alllt það sem umlykur okkur, fátækar manneskjur.

Hermann Hesse


Gullkorn

Við hrífumst af sérhverjum vel geðum hlut, okkur finnst við þá ekki vera alveg veglaus, heldur nær þeim áfangastað sem það innsta og besta í okkur þráir heitast.
J.W.Goethe

Gullkorn

Minnstu síðustu mistaka þinna áður en þú dæmir aðra manneskju.


Gullkorn

Sá sem kann að meta hið fagra finnur fegurðina hvarvetna.

Gustav Freytac


Gullkorn

Kærleikurinn er sterkasta afl heimsins og sigrar allt.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband