Færsluflokkur: Hugleiðsla
1.8.2008 | 23:36
Gullkorn
11.6.2008 | 20:51
Gullkorn
Svo lengi sem lítil börn eru látin þjást, ríkir enginn kærleikur í heiminum.
ISADORA DUNCAN
11.6.2008 | 20:49
Gullkorn
Seneka
10.6.2008 | 19:07
Gullkorn
Beindu sjónum inná við! Þar finnur þú fyrir uppsprettæðar sem aldrei þrjóta og færa þér blessun, meðan þú heldur leitinni áfram.
Markús Árelíus.
15.5.2008 | 22:50
Gullkorn
Martíalis
12.5.2008 | 22:19
Gullkorn
Seneka
12.5.2008 | 15:33
Gullkorn
Própertíus
12.5.2008 | 15:32
Gullkorn
Óvíd
11.5.2008 | 19:25
Gullkorn
Síseró
10.5.2008 | 21:07
Gullkorn
Hversu agnarlítið brot af endalausu ómæli tímans fellur ekki í hlut sérhvers okkar!
Hve fljótt er það ekki að týnast í eilífðinni! Hve smár er hann ekki þessi moldarköggull sem við ráfum um!
Hygg að öllu þessu og einsettu þér að meta lítils allt annað en þetta tvennt: að breyta eftir leiðsögn náttúrunnar og að taka því sem að höndum ber.
Markús Árelíus