Gullkorn

Upplifðu lífið sem kraftaverk og þú kemur auga á gleðina og fegurðina.


Gullkorn

Við getum aldrei verið svo öllum líki, þess vegna gildir það að vera sjálfum sér samkvæmur og vinna í sátt við sjálfan sig.


Gullkorn

Þrautsegja skilar árangri, uppgjöf er sama og að tapa.


Gullkorn

Framfarir eru unnar af þeim sem sjá möguleika í því sem aðrir sjá sem blindgötu.

Gullkorn

Glaður hugur gerir, glatt hjarta og hraustann líkama.
Epiphania, forn hátíð kristinna manna, haldin 6. janúar til minningar um skírn Krists. Um tíma var þetta líka talin fæðingarhátíð Krists í andlegum skilningi áður en 25. desember var úrskurðaður fæðingardagur Krists og tekið að halda þann dag heilagan. Með aukinni áherslu á kristið jólahald breytti epiphania um svip á Vesturlöndum víðast hvar og varð að þrettándahátíð. Nafnið epiphania er komið úr grísku og merkir opinberun.


Gullkorn

Be great in act, as you have been in thought – Vertu framkvæmdasamur eins og þú ert í hugsun

Patience is bitter, but its fruit is sweet - Þolinmæðin reynir á, en uppskera hennar er sæt

In solitude the mind gains strength and learns to learn upon itself - í einrúmi verður hugurinn styrkur og lærir að treysta á innsæi sitt.

Nobody minds having what is too good for them - enginn maður hefur á móti því að hafa það of gott


Gullkorn

Við náum ekki að skilja tilveruna nema í gegnum einveruna, sáttur kyrr hugur nemur án þess að dæma.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband