Gullkorn

Blómin eru óður til lífsins.


Gullkorn

Söngur fuglanna er opinberun fegurðar náttúrunnar.

Gullkorn

Jafnvel ríkasti maður heims er fátækur vanti kærleikann í lífi hans.


Gullkorn

Markið er ekki reist til þess að skyttan missi þess, frekar en nokkuð er illt í heimi í sjálfu sér.

Gullkorn

Ástin er rafmagnið í lífinu, en hjónabandið rafmagnsreikningurinn.


Gullkorn

Kærleikurinn er kristall hugans.

Gullkorn

Vináttan er virði gulls á jörð.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband