6.3.2008 | 19:16
Gullkorn
Einbeittur hugur og þjálfuð hönd skapa einstaka hluti.
5.3.2008 | 20:42
Gullkorn
Þú getur ekki glatað því sem þú hefur gefið öðrum.
4.3.2008 | 18:58
Gullkorn
Þó tækifæri glatist koma önnur ný í kjölfarið.
4.3.2008 | 18:56
Gullkorn
Við öðlumst frið þegar væntingunum líkur.
3.3.2008 | 05:18
Snjóléttasta svæði landsins
Það eru mörg ár síðan þessi vegakafli lokaðist vegna snjóa, stundum gerist það vegna vatnavaxta. Það er ekki víst að fólk hafi gætt að sér og hugað að veðri áður en það lagði í hann.
Það er ekki langt á milli lands og Eyja þegar komið er undir Eyjafjöllin, og man ég eftir þvi þegar ég bjó þar hjá foreldrum mínum að fólk hafi komið niður að bænum okkar og spurt um veginn til Vestmannaeyja.
![]() |
Suðurlandsvegur ófær |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.3.2008 | 05:10
Gullkorn
Ástin kveikir ljós sem varir að eilífu.
2.3.2008 | 13:28
Gullkorn
Enginn er eins og leiðirnar margar að markinu.