21.3.2008 | 22:37
Gullkorn
Verk listamanna eru ekki til þess að augað fái séð þau, heldur til þess að maður geti gengið í þau opnum huga og lifað og andað í þeim.
Ludwic Tieck
Ludwic Tieck
21.3.2008 | 22:35
Gullkorn
Líkt og sálin lýsir út úr andlitinu og fegrar svipinn, þannig fellur í sönnu listaverki geisli frummyndanna gegnum efnishuluna og ljær henni þá fegurð sem hrífur áhorfandann.
Aristóteles.
21.3.2008 | 22:32
Gullkorn
Maðurinn er aðeins hluti af heildinni.
21.3.2008 | 22:31
Gullkorn
Sönn list felst í sköpun ímyndar.
19.3.2008 | 20:15
Gullkorn
Hugsjónir mannsins brjótast út í formi og litum listarinnar.
19.3.2008 | 20:14
Gullkorn
Með bæninni sendir þú út langanir þínar til alheimsins.
19.3.2008 | 20:13
Gullkorn
Ekkert er í hendi fyrr en lokið er.