26.3.2008 | 21:07
Gullkorn
Í listinni nær viss hæfileiki sálarinnar hæsta þroska sínum, hún er ein af leiðunum upp á tindana, einn af fálmurunum í áttina til þess guðdómlega.
Sigurður Norðdal
26.3.2008 | 21:04
Gullkorn
Það fegursta sem hægt er að uppfylla er hið leyndardómsfulla. Sá sem ekki þekkir það og er ófær um að undrast og hrífast, er með nokkrum hætti dáinn og auga hans brostið.
Albert Einstein
Hugleiðsla | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 07:12
Gullkorn
25.3.2008 | 20:18
Gullkorn
24.3.2008 | 20:54
Gullkorn
Listin er að vísu ekki brauð, heldur vín lífsins
Jean Paul
24.3.2008 | 20:52
Gullkorn
Ekki bara heimspekin, heldur líka hinar fögru listir vinna í raun að því að leysa vandamál tilverunnar.
Arthur Schopenhäuer
24.3.2008 | 20:47
Gullkorn
Fegurð og fullkomleiki víxlast og breytast stöðugt. Aðeins hið einfalda og eðlilega er óbreytanlegt.
G. Segantini
Hugleiðsla | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)