Pkk

Pkk er spilaleikur sem var alltaf spilaur sku minni jlunum.Reglurnar eru eftirfarandi.
Spilarar geta veri fr 2 7.Hver og einn spilari arf a velja sr mannspil fr s til 10 og einn laufgosann sem er panfllinn.
Notaur er venjulegur spilastokkur en a eru tekin r lgspilin fr 5 2. Ef fir eru a spila m taka fleirri lgspil t svo spilin rekji sig betur en sexurnar eru notaar. Hj sumum voru sjin tekin r stokknum lka. upphafi spils f allir jafna upph spilapeninga til a spila r og egar spilin eru gefin urfa allir a greia einn spilapening pkki.
Gefin eru 5 spil hendi eitt einu og bnkanum hvolt og eitt spil lti velta, s litur sem kemur upper randi.annig a ef spai kemur upp, geta eir sem hafa spaasinn hendisnt spili og rukka ann sem hefur vali sr a vera s um einn spilapening og svo frv.Hafi einhver laufgosann arf s sem er panflinn a borga sama hvaa litur er rkjandi.ess vegna fr s sem er me laufgosann hendi greitt fr tveimur ef laufi er rkjandi.S sem er me tv sex hendi fr pki ea s sem er me panflinn og eitt sex.Hafi tveir tv sex ea sex og panflinn, skiptist pkki milli eirra.Enginn fr greitt nema a sna spili sem veri er a rukka fyrir.
Fyrstur ltur t s sem er slarhringsmegin vi ann sem gefur og rur hann hvaa spil hann ltur t af sinni hendi. Ef hann t.d. ltur t hjartatu, m s nsti smeigja hjartanu undir bunkann og svo m setja ofan hjartatuna hjartagosa o.s.frv.egar sinn er kominn, m s sem hann ltur t ra hvaa spil er nst, eins ef stokkurinn stoppar einhverstaar m sem sasta spili lta t nst.
Alltaf m smegja undir eitt spil einu lgra spili, en a m ekki trekkja ann htt. S sem trekkir (klrar spilin sn og vinnur spili), fr greitt fr hinum eina kaffibaun, glerbrot ea hvaa spilapeningar sem eru gangi fyrir hvert spil sem eir hafa hendi.
egar spilarar eru bnir me spilapeningana sna, geta eir slegi ln hj bankanum og haldi fram a spila.
Leikurinn httir egar allir geta komi sr saman um a htta, einn fari flu arf leikurinn ekki a htta.Ef s sem er me knginn fer flu getur s sem er me tnuna fengi knginn ef hann vill.Spilapeningar filumannsins gengur til bankans en oftast er s sem er flu blankur og skuldum vafinn.
En flk hefur reglurnar eftir snu hfi, margir vilja ekki leyfa a smegja spili undir vegna ess a a getur valdi miskl, eins var oft rifist um a hvort a mtti setja eitt spil ofan eftir a a var bi a trekkja.
Ga skemmtun!
Ester Sveinbjarnardttir

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gurn Mara skarsdttir.

J voru spilapeningar ekki eldsptur ?

kv.gmaria.

Gurn Mara skarsdttir., 2.12.2007 kl. 02:51

2 Smmynd: Gurn Birna le Sage de Fontenay

a var nalltaf spila upp ekta (gamla)peninga Yzta-Bli og heima hj mr Varvoa ngme ennanvna varasjegar g var ltil - hfum ekkert a ttast ef harnai ri

Gurn Birna le Sage de Fontenay, 5.12.2007 kl. 04:44

3 Smmynd: Ester Sveinbjarnardttir

J a var visst ryggi v a vita af kopar krnum skpnum hj pabba og afa num.

Ester Sveinbjarnardttir, 5.12.2007 kl. 22:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband