Gullkorn í ljóði

Mig dreymdi um dýrlegt sumar
í dimmasta norðanbyl.
Þó sál mín syngi af gleði,
er sorgin mitt undirspil.
Davíð Stefánsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Skáldskapurinn hans Davíðs er ótrúlegur, annað hvort hef ég ekki lesið þessa vísu áður eða var búin að gleyma henni svo takk fyrir upprifjunina.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 26.8.2008 kl. 15:44

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sæl Anna

Ég fann þessar vísur í afmælisdagabók sem afi og amma mín áttu.  Gaman að rifja upp gamlar minningar.

Ester Sveinbjarnardóttir, 26.8.2008 kl. 16:14

3 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Fallegt . kv .

Georg Eiður Arnarson, 26.8.2008 kl. 17:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband